Porsche World Roadshow - Noregi, september 2004

Smellið á mynd hér að neðan til að sjá hana í fullri stærð.
Þá er jafnframt hægt að fletta fram og aftur.
Veisla á veitingahúsi í miðborg Oslóar á laugardagskvöldi fyrir aðaldaginnKomið á brautarsvæðið að morgni sunnudags eftir tveggja tíma rútuferð.  Fjöldi stífbónaðra Porsche-bíla beið okkar í röðum.Fyrsta kynning á dagskránniBílarnir skoðaðir í morgunsárið.  Sá rauði er t.d. 911 Turbo.Svona bílaröð fær hjartað til að slá örar!
Bæði eldri gerð (996) og sú glænýja (997) af 911 seríunni voru á staðnum.  Cayenne í baksýn.Leiðbeinendur frá Þýskalandi og Noregi kynntu dagskrána í tjaldi á staðnumBenni tekur My Way ;-)Rétt sætisstaða og handtökin á stýri kynntStórt atriði er að sleppa aldrei stýrinu
Fyrsta þraut dagsins var utanvegaakstur í skógarbraut á Cayenne, í þessu tilviki Cayenne Turbo með torfærupakkaSmá pása í upphafiArnar Sigurðsson verklegur við stýriðMeira af ArnariMeð torfærupakkanum er hægt að aftengja stöðugleikastangir (stabilizer bars) og þá verða afturhjólin alveg sjálfstæð
Í þessari brekku var prófaður búnaður sem heldur við bílinn þótt stöðvað sé í hallaTilþrif hjá ArnariHér er þraut þar sem keyra á í gegn um hlið á glerhálli braut (epoxylakkað malbik sem vatn streymir um)Ef menn fóru of geyst í þetta var leikur einn að snúa bílnum... en þó mun erfiðara ef PSM (=Porsche Stability Management) var í gangiSkemmtilegasta þraut dagsins.  Keyrt um stutta kappakstursbraut á fullum hraða, m.a. í rauða Turbo-bílnum sem er vægast sagt geggjað tæki!
Síða 1Næsta síða